<< Back

Ullarpeysur

11.500kr

Stærðir XS 2-3 ára, S 4-5 ára, M 6-7 ára, L 8-9 ára XL 10-11 ára

Ullarpeysurnar eru hannaðar af Guðfinnu Mjöll Magnúsdóttur og framleiddar í prjónaverksmiðju Glófa í Reykjavík. Í peysunum eru eiginleikar íslensku ullarinnardregnir fram. Ullin er ein sú hlýjasta í heiminum þar sem íslenska sauðkindin hefur þróað ullina út frá veðurfari á Íslandi frá landnámi. Varminn í peysunum er því einstakur og voðin lipur og létt. Til þess að gera peysurnar aðgengilegri fyrir sem flesta þá er mjúk ensk ull notuð í kraga og ermar peysunnar.

Setja í körfu

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013