Þarftu að skila til okkar vöru?
Ekkert mál en hér eru nokkur einföld skref til að koma vörunni til okkar og fá endurgreitt

1. Skilaðu vörunni til skóla barns þíns sem kemur vörunni til skila eftir öruggum leiðum til Vefverslunar Hjallastefnunnar.
2. Fylgiseðill með pöntunarnúmeri skal fylgja skilavörunni. 
3. Öllum vörum sem skilað er, eru endurgreiddar en ekki er hægt að skipta í aðra vöru. Vöru þarf að skila innan sex vikna frá móttöku. 
4. Til að við getum endurgreitt þér þá þarftu að fylla út formið “Endurgreiðsluupplýsingar” sem má finna HÉR eða láta eftirfarandi upplýsingar fylgja með:

Fullt nafn greiðanda
Kennitala greiðanda
Banki
Höfuðbók
Bankareikningur

 

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013