<< Back

Stuttermabolir - Starfsfólk

0kr

Stuttermabolir 

Lýsing: Stuttermabolir frá Continental úr 100% lífrænni bómull

Litur: Blár, rauður og hvítur

Stærðir:

XXS - til í öllum litum og nokkrar týpur

XS - Bláir og rauðir til en hvítir búnir

S - Lítið eftir í litum

M - Lítið eftir í bláu og rauðu og hvítir búnir

L - Allir litir til

XL  - Allir litir til

2XL - Allir litir til

3XL - 5XL - Allir litir til


Nánari lýsing:

Á lager er mikið til af margs konar stuttermabolum í XS,S, XXL, XXXL, XXXXXL 

Nýju bolirnir koma í  S,M,L,XL, 2XL frá Continental Clothing og eru klassískir stuttermabolir sem eru klæðilegt fyrir bæði kynin. Nýju bolirnir eru úr 100% lífrænni bómull með Earth Positive og gæðavottun á ábyrgri framleiðslu.

Ef þið eruð að panta XS og stærri stærðir þá eru eldri bolirnir afgreiddir en til er mikið úrval af eldri bolum í þeim stærðum. 

 

Hjallastefnan hefur unnið að því að stíga stór umhverfisskref í fatamálum og var fyrsta skrefið ullarpeysan okkar.  Framtíðarstefna Hjallastefnunnar er að vinna með fyrirtækjum sem sérhæfa sig í  umhverfisvænni framleiðslu og eru samfélagslega ábyrg.  Ákveðið var að taka upp samvinnu við fyrirtæki Continental Clothing sem er alþjóðlega viðurkennt og hefur vottanir um lífræna og vistvæna framleiðslu.

 

Nýju stuttermabolirnir fyrir starfsfólk eru hluti af þessari nýju stefnu og koma með gæðastimplinum Earth Positive. Þetta þýðir að varan er úr 100% lífrænt ræktaðir bómull, er unnin samkvæmt ströngustu gæðakröfum um umhverfisstefnu, dregið hefur verið úr kolefnisfótspori um 90% og framleiðslan er gæðavottuð. 

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013